frettahaus-ammli

Glæný og glansandi Emma.is!

Emma.is er einföld þjónustumiðuð síða sem ætlað er að sinna bæði útgefendum og lesendum.
Ætlun okkar er að byggja upp ítarlegan þjónustu og fræðsluvef með því að bjóða upp á góða þjónustu, leiðbeiningar, hjálp og aðstoð sem og yfirlit yfir allar íslenskar rafbækur sem hægt er að nálgast.
Við munum byggja vefinn upp á næstu misserum en viljum gjarnan fá ábendingar um hvað betur mætti fara og tillögur um efni.