Placeholder

Allt um rafbækur


Við leiðbeinum einstaklingum og fyrirtækjum um hvernig rafbækur virka, hvernig hægt er að lesa þær og hvar er hægt ná í þær. Það gerum við með Emma.is, námskeiðum og fyrirlestrum.


Placeholder

Framleiðsla


Við erum sérfræðingar í rafbókagerð. Við bjóðum upp á sveigjanlega þjónustu sem hentar bæði sjálfstæðum útgefendum og bókaforlögum bæði í rafbókagerð og stafrænni endurgerð.


Placeholder

Dreifing


Við getum aðstoðað þig við að koma þínu efni til lesenda bæði á á Íslandi eða erlendis gegnum stórar og smáar rafbókaveitur svo efnið þitt sé aðgengilegt sem víðast.

Hvernig getum við aðstoðað?

Markmið Emmu er að efla íslenska rafbókaútgáfu, stuðla að auknu úrvali og bæta aðgengi að rafbókum fyrir íslenska lesendur.

Fréttir úr rafbókaheimum

Við fylgjumst grant með fréttum af rafbókum, bókaútgáfum og öllu sem við kemur rafrænum bókmenntum. Ef okkur þykir efnið eiga við þig smellum við fréttunum hingað svo þær séu aðgengilegar á einum stað.

Lesa meira!

Nýleg verkefni

Við erum svo heppin að fá reglulega að takast á við spennandi verkefni. Við getum hreinlega ekki setið á okkur að fá að deila nokkrum þeirra með ykkur. Kítku á hvað við höfum bardúsað við undanfarið.

Skoða meira

Þekking

Við höfum víðtæka reynslu af lestri rafbóka og rafbókagerð. Við erum rafbókaormar, eigum öll lestækin og þess vegna vitum við hvað virkar og hvað ekki.


Samstarf

Hjá Emmu eru allir vinir og enginn betri en annar. Emma vill eiga gott samstarf með óþekktum sem þekktum rithöfundum, smáum og stórum útgáfufyrirtækjum sem og lesendum á öllum aldri.


Ást

Við elskum íslenskar bækur. Við elskum lestæki. Við elskum að gefa út bækur fyrir lestæki. Við elskum höfunda og útgefendur sem vilja gefa út bækur.