frettahaus-ammli

Glæný og glansandi Emma.is!

Emma.is er einföld þjónustumiðuð síða sem ætlað er að sinna bæði útgefendum og lesendum. Ætlun okkar er að byggja upp ítarlegan þjónustu og fræðsluvef með því að bjóða upp á góða þjónustu, leiðbeiningar, hjálp og aðstoð sem og yfirlit yfir allar íslenskar rafbækur sem hægt er að nálgast. Við munum byggja vefinn upp á næstu misserum en viljum gjarnan fá …

baekur

Bréf til útgefenda

Kæri útgefandi Við viljum kynna fyrir þér breytingar á vefnum Emma.is sem nú eru í vinnslu. Markmið Emma.is var frá upphafi að gera rafbækur á íslensku aðgengilegar áhugasömum íslenskum lesendum. Við höfum farið frá því að byrja með 20 rafbækur yfir í að bjóða til sölu yfir 300 titla frá ýmsum útgefendum. Við sem stöndum á bak við Emma.is höfum …

Emma-bnw

Hver sem er geti gefið út bók sína

„Tilgangurinn er að bjóða hverjum þeim sem á handrit, hvort sem er útgefin eða óútgefin, tækifæri til að koma þeim á framfæri,” segir Óskar Þór Þráinsson, framkvæmdastjóri Emmu sem í dag opnaði formlega nýjan vef fyrir rafbókaútgáfu. Tuttugu bækur eru í boði nú þegar vefurinn er formlega opnaður en Óskar Þór segir að þegar liggi ljóst fyrir að tuttugu bækur …

2012-10-09-13.21.06-1024x682

Rafbókagjöf Þorgríms Þráinssonar og Emmu til grunnskólabarna

Emma.is í samstarfi við Þorgrím Þráinsson mun í dag legga lóð sín á vogaskálarnar til að hvetja til aukins lesturs barna og unglinga. Í dag færum við og Þorgrímur grunnskólanemum að gjöf átta af bókum Þorgríms á rafbókaformi sem börn og unglingar geta sótt frítt og lesið á öllum lestækju svo sem iPad, iPod touch, Kindle, snjallsímum með Android eða …

Arnheiður Borg

Arnheiður Borg gefur börnum og foreldrum lífsleiknis- og léttlestrarbækur á rafbókaformi

Arnheiður Borg gefur út tíu lífleiknis- og léttlestrarbækur á rafbókaformi í samvinnu við rafbókaveituna Emma.is. Bækurnar eru úr bókaflokknum Græna bókin sem fjalla um lífsgildi, mannleg samskipti og okkar innri mann. Rafbækurnar er hægt að sækja endurgjaldslaust á Emma.is. Arnheiður Borg starfaði sem kennari og sérkennari en sinnir nú áhugaverkefnum sínum í lífsleikni og útgáfu á tengdu efni. Hún hefur …

V1-712039933

Vilja líka skúffuskáldin

Tveir áhugamenn um rafbækur og íslenska lestrarhefð hafa opnað nýja rafbókarveitu. Síðan heitir Emma.is og gefur öllum landsmönnum tækifæri til að gefa út sín eigin verk á rafrænu formi. „Við sáum strax að það var mikill áhugi fyrir þessu,“ segir Óskar Þór Þráinsson, sem ásamt Fannari Frey Jónssyni hefur stofnað og opnað nýja rafbókaveitu, Emmu.is, þá fyrstu sinnar tegundar á …