Arnheiður Borg

Arnheiður Borg gefur börnum og foreldrum lífsleiknis- og léttlestrarbækur á rafbókaformi

Arnheiður Borg gefur út tíu lífleiknis- og léttlestrarbækur á rafbókaformi í samvinnu við rafbókaveituna Emma.is. Bækurnar eru úr bókaflokknum Græna bókin sem fjalla um lífsgildi, mannleg samskipti og okkar innri mann. Rafbækurnar er hægt að sækja endurgjaldslaust á Emma.is. Arnheiður Borg starfaði sem kennari og sérkennari en sinnir nú áhugaverkefnum sínum í lífsleikni og útgáfu á tengdu efni. Hún hefur …

ImageHandler

Rafbókabyltingin hefst á morgun á Emma.is

Emma.is, íslenska rafbókaveitan og vefur fyrir sjálfstæða rithöfunda og útgefendur, opnar á morgun. Með opnun Emma.is verður brotið blað í rafbókaútgáfu á Íslandi. Emma boðar einnig þáttaskil í útgáfu og aðgengi íslenskra rafbóka. Nú getur hver sem á óútgefið efni eða höfundarétt á útgefnu verki, farið á Emma.is, skráð það til útgáfu og tekið þátt. Á Emma.is geta lesendur náð …